Erum fluttir og höfum opnað á Vesturhrauni 1 Garðabæ. Bjóðum viðskiptavini velkomna á nýja staðinn.
FRAMTAK | BLOSSI
Framtak Blossi býður upp á heildarlausnir og sérhæfða þjónustu þegar kemur að viðgerðum á eldsneytiskerfum en á Vesturhrauni 1 í Garðabæ
er starfsrækt eina sérhæfða dísilverkstæði landsins. Ásamt sölu á margsskonar vélbúnaði og varahlutum í hann.